Úrsögn

Hætta við að taka þátt í málsókninni

Heimilt er að segja sig úr málsóknarfélaginu alveg fram til þess að aðalmeðferð fer fram í málinu. Sé það gert fer málsóknarfélagið ekki lengur með forræði á hagsmunum viðkomandi. Heimilt er þó að dæma félagsmann sem svo er ástatt um til að greiða hlut í málskostnaði sem gagnaðila félagsins kann að verða ákveðinn.